92
breytingar
(kemur germönsku málunum ekki nógu mikið við) |
|||
'''Germönsk mál''' er stærsti undirflokkur [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskra mála]]. Meðal annarra tilheyra [[enska]], [[þýska]], [[hollenska]] og [[norræn tungumál|norrænu málin]] þessum flokki.
Engar skriflegar heimildir um forngermönsku eru til og þess vegna er málið óþekkt í dag. En með
Germönskum málum er oftast skipt í [[norræn tungumál|norðurgermönsk]] eða [[norræn tungumál|norræn mál]], [[Austurgermönsk mál|austurgermönsk]] og [[Vesturgermönsk mál|vesturgermönsk]]. Öll austurgermönsk mál eru nú útdauð; heimildir um þau er aðallega að finna í gotneskum Biblíum; þekktust er svokölluð Silfurbiblía sem skrifuð var um [[ár]]ið [[500]] auk fjölda rúnasteina.
Hugtakið [[Germanía]] er talið kynnt í latínu af [[Júlíus Caesar|Júlíusi Caesar]] og að hann hafi tekið það úr [[gallíska|gallísku]] þar sem það merkti nábúar. Germönsku tungumálin eru venjulega rakin til hirðingja sem höfðust við milli [[Svartahaf]]s og [[Kaspíahaf]]s en réðust inn til Evrópu og tóku u.þ.b. svæðið sem varð seinna „[[Þýskaland]]“ af [[keltneska|keltneskumælandi]] fólki.
== Eiginleikar ==
|
breytingar