Munur á milli breytinga „Ásatrúarfélagið“

eg og þu
(→‎Fjölgun félaga: Bætti inn tölulegum upplýsingum inn í töfluna fyrir árið 2020 svo samræmi væri milli töflunnar og gefins núverandi fjölda meðlima í fyrstu efnisgreininni)
(eg og þu)
Merki: Sýnileg breyting Breyting tekin til baka
stefán smári
 
[[Mynd:Sigurblót 2009.JPG|right|thumb|300px|Sigurblót í Öskjuhlíð á sumardaginn fyrsta 2009]]
'''Ásatrúarfélagið''' er [[Ísland|íslenskt]] [[trúfélag]]. Félagið var stofnað sumardaginn fyrsta árið [[1972]] og viðurkennt af stjórnvöldum sem trúfélag árið eftir. Það varð þar með fyrsta félagið um Ásatrú sem fékk formlega viðurkenningu sem trúfélag. Það byggir á eins konar endurvakningu á [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]], oft kölluð [[Ásatrú]]. Rétt er þó að taka fram að nafnið Ásatrú er ekki mjög lýsandi, þar sem „Ásatrú“ inniheldur ekki einungis trú á [[Æsir|Æsi]], heldur líka önnur goðmögn svo sem [[Vanir|Vani]]. Þess vegna er Ásatrú stundum nefnd „Vor siður“ eða einfaldlega heiðni. Félagsmenn í Ásatrúarfélaginu voru 5.031 í lok árs 2020, eða um 1,4% þjóðarinnar. <ref>[https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2020/10/07/Skraningar-i-tru-og-lifsskodunarfelog-oktober-2020/ Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög] Þjóðskrá. Skoðað 7. okt. 2020</ref>
==Fjölgun félaga==
 
Hér er tafla um fjölgun félaga í prósentum í félaginu frá árinu 2002.
 
[[File:Membership in Ásatrúarfélagið.svg|right|thumb|300px|Fjöldi félaga frá upphafi og að árinu 2010]]
Óskráður notandi