„Hnappagat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
vígslun vinstri/hægri leiðrétt
 
Lína 1:
[[Mynd:Keyhole buttonhole.jpg|right|thumb|Vélsaumað hnappagat]]
'''Hnappagat''' er rifa eða gat í efni sem er nógu stór til að tölur eða hnappar geta komist í gegn og þannig fest einn hluta af efni við annan. Hnappagöt voru áður gerð í höndum en nú er algengt að hnappagöt séu gerð í saumavélum. Á kvenfatnaði eru hnappar oft hægravistra megin en hnappagöt vinstrahægra megin á meðan hnappagöt eru vinstra megin og hnappar/tölur hægra megin á karlmannafatnaði.
 
Handgerð hnappagöt voru gerð með að kapmella en kapmelluspor er sérstakt saumspor sem notað er við hnappagöt.