„Viðar Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vidaregg (spjall | framlög)
Vidaregg (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Viðar Eggertsson''' (f. [[18. júní]] [[1954]]) [[leikstjóri]], [[leikari]] og [[leikhússtjóri]].
 
Viðar hefur starfað sem [[leikstjóri]] og [[leikari]] jöfnum höndum síðan hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1976.
Lína 20:
Farið í náms- og kynnisferðir til ýmissa landa.
 
Stundaði ársnám við [[Endurmenntun HÍ]] í Verkefnisstjórn - leiðtogaþjálfun.
 
== Störf ==
=== Leikstjórn ===
==== Í atvinnuleikhúsi m.a: ====
* [[Sannar sögur af sálarlífi systra]] leikgerð Viðars úr skáldsögum, höfundur þeirra: [[Guðbergur Bergsson]], [[Þjóðleikhúsið]] 1994 ([[Menningarverðlaun DV]] 1995 fyrir [[leikgerð]] og leikstjórn).
* [[Kaffi]], höfundur: [[Bjarni Jónsson]], Þjóðleikhúsið 1998 (boðið á [[Bonner Biennale]] 1998).
* [[Hægan, Elektra]] höfundur: [[Hrafnhildur Hagalín]], Þjóðleikhúsið 2000 (tilnefning Menningarverðlaun DV. Boðið á [[Norræna leiklistardaga]] 2002)
* [[Shopping & Fucking]] höfundur: [[Mark Ravenhill]], [[EGG-leikhúsið]] 2000.
* [[Öndvegiskonu]]rÖndvegiskonur höfundur: [[Werner Schwab]], [[.lr|Borgarleikhúsið]] 2001.
* [[Laufin í Toscana]] höfundur: [[Lars Norén]], Þjóðleikhúsið 2001.
* [[Túskildingsóperan]] höfundar: [[Bertolt Brecht]] og [[Kurt Weill]], [[Nemendaleikhúsið]] 2001 [[Menningarverðlaun DV]] 2002 fyrir þrjár síðastnefndu sýningarnar, Öndvegiskonur, Laufin í Toscana og Túskildingsóperuna.
 
==== Helstu leikstjórnarverkefni í áhugaleikhúsi ====
* [[Þið munið hann Jörund]], höfundur: [[Jónas Árnason]], [[Leikfélag Selfoss]] 1984 (tvenn verðlaun á leiklistarhátíð í Dundalk á Írlandi: sýningin og besti karlleikari í aukahlutverki). -
* [[Smáborgarabrúðkaup]], e. [[Bertolt Brecht]], Leikfélag Selfoss 1997 (valin Áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins og sýnd í Þjóðleikhúsinu 1997).
* [[Sálir Jónanna ganga|Sálir Jónanna ganga aftur]], e. Hugleikara, [[Hugleikur]] 1998 (boðid á leiklistarhátíðir í Noregi, Litháen og Færeyjum 1998-99).
* [[Hvenær kemurðu aftur raudhærði riddari?]] e. [[Mark Medoff]], [[Leikfélag Hafnarfjarðar]], 2000 (verðlaun: besta leikkona í aðalhlutverki á [[Leiklistarhátíð Bandalags íslenskra leikfélaga]], 2000).
 
==== Útvarpsleikstjórn m.a.: ====
* [[Rung læknir]] höfundur: [[Jóhann Sigurjónsson]], 1978.
* [[Basil fursti]] 16 þættir í leikgerð Viðars, 1990.
* [[Þrautagangan frá Yanacocha til framtíðar]] e. [[Manuel Scorsa]] 1991.
* [[Einhverjar raddir]] höfundur: [[Joe Penhall]], 2001.
* [[Dáið er allt án drauma]] höfundur leikgerðar Bjarni Jónsson úr skáldsögu [[Halldór Kiljan Laxness]], [[Barn náttúrunnar]], 2002.
* [[Hinn íslenski aðall]] höfundur leikrits Bjarni jónsson, byggt á skáldævisögu, höfundur hennar: [[Þórbergur Þórðarson]], 2004 (Íslensku sviðslistaverðlaunin, [[Gríman]], 2004)
* [[Skugga-Sveinn]] e. [[Matthías Jochumsson]], 2005. Gefið út af [[hljóðbók.is]] 2007
* [[Söngur hrafnanna]] höfundur: [[Árni Kristjánsson]], 2014. (Íslensku sviðsleiklistaverðlaunin, [[Gríman]], 2014)
 
==== Leikstjórn í sjónvarpi ====
Framleitt af Ríkissjónvarpinu og sýnt þar, m.a.:
* [[Vilhjálmur og Karitas]] höfundar: [[Sigurður Valgeirsson]] og [[Sveinbjörn I. Baldvinsson]], 1984-85.
* [[Á jólaróli]] höfundur: [[Iðunn Steinsdóttr]], 1987.
* [[Íslensk þrá]] - tveir sjónvarpseinleikir, eftir [[Guðbergur Bergsson|Guðberg Bergsson]], 2000.
 
=== Önnur störf í leikhúsi ===
Stofnandi og aðaldriffjöður EGG-leikhússins frá stofnun þess 1981.
 
Leikhússtjóri [[Leikfélag Akureyrar|Leikfélags Akureyrar]] frá vori 1993 til ársloka 1995. Ráðinn þá sem leikhússtjóri hjá [[Leikfélag Reykjavíkur/Endurgerð|Leikfélag Reykjavíkur]] og sinnti því í nokkrar vikur.
 
Leikhússtjóri Útvarpsleikhússins á [[Rúv|RÚV]], 1. janúar 2008 - 1. desember 2015.
Lína 64:
Skrifað nokkrar leikgerðir fyrir svið og [[útvarp]].
 
Ritstjóri leikskráa fyrir [[Alþýðuleikhúsið]], [[EGG-leikhúsið]] og [[Leikfélag Akureyrar]].
 
Gert leikmyndir fyrir sumar sýningar sínar í áhugaleikhúsum, sem og fyrir [[Alþýðuleikhúsið]] og EGG-leikhúsið.
 
Stundakennari við Háskóla Íslands, Leiklistarskóla Íslands, [[LHÍ|Leiklistardeild LHÍ]] og Leiklistarskóla Bandalagsins.
Lína 76:
 
Stundakennari í hagnýtri fjölmiðlun við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Stundakennari í leiklist við LHI
 
Skrifsstofustjóri LEB - Landssamband eldri borgara
Lína 84 ⟶ 86:
 
=== Helstu trúnaðarstörf ===
* Meðstjórnandi í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík 2020 -
*Öldungaráð Reykjavíkurborgar 2020 -
*Formaður stjórnar Leiklistarsjóðs [[Þorsteinn Ö. Stephensen|Þorsteins Ö Stephensen]] við [[Rúv|RÚV]] 2015 -
* FormaðurRitari og síðan forseti [[Sviðslistasambands Íslands]] 2002 - 2009
*Formaður Félags leikstjóra á Íslandi
* Í stjórn og síðar sérstakur ráðgjafi stjórnar [[Alþjóða leikhúsmálastofnunarinnar]], [[ITI]] 2002 - 2008
* Í stjórn [[Norðurlandahússins í Færeyjum]]
* Í stjórn [[NTU]],Norðurlandahússins [[Norrænaí leiklistarsambandsins]]Færeyjum
* Í stjórn NTU, Norræna leiklistarsambandsins
*Dagskrárnefnd [[Listahátíð í Reykjavík|Listahátíð]] 2002 og 2004
* Í stjórn [[Íslenski dansflokkurinn|Íslenska dansflokksins]]
 
Lína 96 ⟶ 100:
* Menningarverðlaun [[DV]] 1995 í leiklist fyrir leikstjórn og leikgerð Sannar sögur af sálarlífi systra ([[Þjóðleikhúsið]])
 
* Menningarverðlaun [[DV]] 2001 í leiklist fyrir leikstjórn á þremur leiksýningum: Öndvegiskonur ([[Borgarleikhúsið]]), Laufin í Toscana ([[Þjóðleikhúsið]]) og Túskildingsóperan ([[Nemendaleikhúsið]])
 
* [[Gríman|Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin]] 2004 fyrir útvarpsverk ársins, Hinn íslenski aðall ([[Útvarpsleikhúsið]], [[Rúv|RÚV]])
 
* [[Gríman|Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin]] 2014 fyrir útvarpsverk ársins, Söngur hrafnanna ([[Útvarpsleikhúsið]], [[Rúv|RÚV]])
[[Flokkur:Íslenskir leikstjórar]]
[[Flokkur:Íslenskir leikhússtjórar]]