„Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna''' er fulltrúi Knattspyrnufélagsins Fram í knattspyrnumótum kvenna á vegum KSÍ. Framarar voru me...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2021 kl. 21:07

Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu kvenna er fulltrúi Knattspyrnufélagsins Fram í knattspyrnumótum kvenna á vegum KSÍ. Framarar voru meðal fyrstu liða til að leggja stund á íþróttina í kvennaflokki á árunum í kringum 1970 og tóku þátt í Íslandsmótinu flest fyrstu árin. Um langt árabil stóð starfsemi kvennaflokksins tæpt og um nokkurra ára skeið sendi félagið ekki lið til keppni. Nú um stundir (2021) er Framliðið í 2. deild.

Leiktíðir meistaraflokks Fram

Keppnistímabil
Leiktíð Deild Sæti Fjöldi liða Bikarkeppni KSÍ
1972 1. deild 3.- 4. sæti 8 lið
1973 Tóku ekki þátt
1974 1. deild 3.- 4. sæti 11 lið
1975 1. deild 2. sæti 8 lið
1976 1. deild 3. sæti 5 lið
1977 1. deild 2. sæti 6 lið
1978 1. deild 4. sæti 4 lið
1979 1. deild 4. sæti 5 lið
1980 Tóku ekki þátt
1981 Tóku ekki þátt
1982 2. deild 7.- 8. sæti 9 lið 1. umferð
1983 2. deild 7.- 8. sæti 11 lið 1. umferð