„Hrafnagil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Hrafnagil''' er fornt höfuðból í [[Eyjafjarðarsveit]], fyrrum [[Hrafnagilshreppur]] var kenndur við bæinn en þar var til ársins [[1863]] kirkjustaður og prestsetur hreppsins. Á [[Sturlungaöld]] var [[Þorgils skarði Böðvarsson]] veginn af [[Þorvarður Þórarinsson|Þorvarði Þórarinssyni]] á Hrafnagili um jólin [[1258]], ódæðið þótti afar níðingslegt og uppskar Þorvarður miklar óvinsældir vegna þess.
 
Í landi Hrafnagils hefur nú byggst samnefnt [[þorp]] þar sem 270 bjuggu í desember [[2019]]. Þar er [[Hrafnagilsskóli]], grunnskóli Eyjafjarðarsveitar, og félagsheimili. [[Jarðhiti]] er á staðnum og er notaður til að hita upp nokkur [[gróðurhús]] en einnig eru þar borholur á vegum [[Norðurorka|Norðurorku]] sem tengjast [[hitaveita|hitaveitunni]] á [[Akureyri]].
 
 
 
 
[[Flokkur:Eyjafjörður]]