„Máritanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
Nafnið er upphaflega dregið af grísku, og síðar rómversku, heiti yfir þeldökka íbúa svæðisins, [[Márar|Mára]], sem einnig gáfu [[Marokkó]] nafn sitt.
 
=== Demographics =íbúar==
[[File:Adrar-Mother&daughter.JPG|thumb|A [[Moors|Moorish]] family in the [[Adrar Region|Adrar Plateau]].]]
Íbúar Máritaníu eru um 4,3 milljónir. Uppruni íbúa landsins er þrenns konar: [[Sahrawar]] (Bidhan) eða „hvítir Márar“, [[Haratinar]] eða „svartir Márar“, og ýmsir vesturafrískir þjóðflokkar. Um 52% íbúa eru Bidhan, um 30% Haratin og 17% af öðrum þjóðum samkvæmt tölfræðiskrifstofu. Bidhanar tala [[hassanya]]-arabísku og eru [[Berbar]] að uppruna. Haratinar eru afkomendur upprunalegra íbúa [[Tassili n'Ajjer]] og [[Acacus-fjöll|Acacus-fjalla]].<ref>Anthony Appiah; Henry Louis Gates (2010). Encyclopedia of Africa. Oxford University Press. p. 549. {{ISBN|978-0-19-533770-9}}., Quote: "Haratine. Social caste in several northwestern African countries consisting of blacks, many of whom are former slaves (...)"</ref><ref>Gast, M. (2000). "Harṭâni". Encyclopédie berbère - Hadrumetum – Hidjaba (in French). 22.</ref> Aðrir íbúar landsins eru aðallega af vesturafrískum uppruna. Þar á meðal eru [[nígerkongómál|nígerkongómælandi]] [[Fúlar]], [[Soninkar]], [[Bambarar]] og [[Wolofar]].<ref name="CIA">{{cite web|title=The World Factbook – Africa – Mauritania|url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/mr.html|publisher=CIA|access-date=16. maí 2007|archive-url=https://web.archive.org/web/20151122183210/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/mr.html|archive-date=22. nóvember 2015|url-status=live}}</ref>