„Grafarvogur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Saevare (spjall | framlög)
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 6:
Til Grafarvogshverfis teljast [[Hamrahverfi|Hamrar]], Foldir, Hús, Rimar, Borgir, Víkur, Engi, Spöng, Staðir, Höfðar, [[Bryggjuhverfi]], Geirsnef, [[Gufunes]] og [[Geldinganes]]. Hverfið byggðist fyrst upp eftir miðjan 9. áratug 20. aldar.
Grafarvogur dregur nafn sitt af bænum [[Gröf (Grafarvogi)|Gröf]], sem nú er í eyði en stóð innst við hann, við [[Grafarlækur (Grafarvogi)|Grafarlæk]] fyrir sunnan [[Keldur]].
 
Það sem einkennir hverfið er mikil nánd við náttúruna. Þar ber helst að nefna svæði eins og [https://reykjavik.is/auglysingar/gufunes-husnaedi-fyrir-skapandi-folk Gufunesið], Voginn, Geldinganes og ánna Korpu. Hverfið markast einnig af langri og fallegri sjávarsíðu sem umlykur hverfið að stórum hluta. Íbúarnir nýta sér óspart þessar náttúruperlur til útivistar og íþróttaiðkunar. Þjónustumiðstöðin er til húsa að Gylfaflöt 5 og veitir alhliða fjölskylduþjónustu við íbúa hverfisins.
 
== Tenglar ==