„Dúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:c_maj.png|thumb|500px|C-dúr tónstiginn]]
[[Mynd:c_maj.png|thumb|500px|C-dúr tónstiginn]]Í [[tónfræði]] er '''dúrtónstiginn''' einn hinna [[misstígur tónstigi|misstígu tónstiga]]. Hann er oft talinn samanstanda af sjö nótum (átta ef [[áttund]]in er talin með, sem reyndar er fyrsta nóta næstu áttundar tónstigans). Í reynd er oftast skoðað kerfi heilla áttunda en ekki sjö nótna sem er meira fræðilegt. Eru þær þá taldar skiptast í tvo hópa fjögurra nótna, svk. ''[[fertónungur|fertónunga]]''. Mynztur skrefanna í hvorum fertónungi er, í hækkandi röð:
 
[[Mynd:c_maj.png|thumb|500px|C-dúr tónstiginn]]Í [[tónfræði]] er '''dúrtónstiginn''' ('''dúr''', komið úr [[latína|latínu]], ''durus'' sem þýðir "harður") einn hinna [[misstígur tónstigi|misstígu tónstiga]]. Hann er oft talinn samanstanda af sjö nótum (átta ef [[áttund]]in er talin með, sem reyndar er fyrsta nóta næstu áttundar tónstigans). Í reynd er oftast skoðað kerfi heilla áttunda en ekki sjö nótna sem er meira fræðilegt. Eru þær þá taldar skiptast í tvo hópa fjögurra nótna, svk. ''[[fertónungur|fertónunga]]''. MynzturMynstur skrefanna í hvorum fertónungi er, í hækkandi röð:
 
: heiltónn, heiltónn, [[hálftónn]], (heiltónn)