„Mikheil Saakashvili“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Mikheil Saakashvili''' (f. 21. desember, 1967) er [[Georgía|georgískur]] og [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður sem var [[forseti Georgíu]] á árunum 2004-2007 og 2008-2013.
 
Saakashvili var einn af leiðtogum [[Rósabyltingin|rósabyltingarinnar]], friðsamlegrar mótmælahreyfingar sem leiddi til þess að forsetinn [[Eduard Sjevardnadse]] hrökklaðist frá völdum í lok 2003.<ref>{{Tímarit.is|3505246|Georgíu bjargað|útgáfudagsetning=3. janúar 2004|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021|höfundur=Jenik Radon|höfundur2=David Onoprishvili}}</ref> Saakashvili var í kjölfarið kjörinn forseti Georgíu. Á stjórnartíð Saakashvili árið 2008 háði Georgía [[Stríð Rússlands og Georgíu|stutt stríð gegn Rússlandi]] sem leiddi til þess að Georgíumenn glötuðu öllum yfirráðum í [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]].
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur}}
{{DEFAULTSORT:Saakashvili, Mikheil}}