„Gunnar Bragi Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
vísað í heildartexta ss. klausturupptökurnar og leiðrétting á embættum sem ekki voru rétt.
Það er ekki tilefni til þess að fjarlægja þessar upplýsingar þótt það sé líka fjallað um þær í annarri grein.
Lína 71:
Sem utanríkisráðherra lagði Gunnar Bragi áherslu á jafnrétti kynjanna og tilkynnti á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 2014 væntanlegt sameiginlegt verkefni Íslands og Suriname, samtal karla um jafnrétti<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/bodar-jafnrettisthing-bara-fyrir-karla|title=Boðar jafnréttisþing bara fyrir karla|date=2014-09-29|website=RÚV|language=en|access-date=2020-06-25}}</ref> sem síðar fékk nafnið Rakarstofuráðstefnan. Ráðstefnan var sögð meðal annars innblásin af orðum [[Emma Watson|Emmu Watson]] á allsherjarþingi SÞ.<ref>{{Cite news|url=https://www.telegraph.co.uk/women/womens-life/11289492/How-Emma-Watson-inspired-Icelands-foreign-minister-on-feminism.html|title=How Emma Watson inspired Iceland's foreign minister to get men discussing feminism|last=Sanghani|first=Radhika|date=2014-12-15|access-date=2020-06-25|language=en-GB|issn=0307-1235}}</ref>
 
Eftir klofning Framsóknarflokksins með úrsögn Sigmundar Davíðs úr honum gekk Gunnar Bragi í Miðflokkinn og náði kjöri á alþingi fyrir hann árið 2017. Gunnar Bragi var varaformaður Miðflokksins frá 2018 - 2020 og er þingflokksformaður Miðflokksins. Í nóvember árið 2018 tilkynnti Gunnar Bragi að hann myndi taka sér tímabundið leyfi frá þingstörfum eftir að [[klaustursupptökurnar]] birtust opinberlega.<ref>{{Vefheimild|titill=Gunnar Bragi og Bergþór Ólason stíga til hliðar|url=http://www.visir.is/g/2018181139881|útgefandi=''[[Vísir]]''|mánuður=30. nóvember|ár=2018|mánuðurskoðað=1. desember|árskoðað=2018}}</ref>
 
Í upptökunum heyrist Gunnar einnig viðurkenna að hann hafi sem utanríkisráðherra skipað [[Geir H. Haarde]], fyrrverandi forsætisráðherra, í embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum til þess að „eiga inni greiða“ hjá Sjálfstæðisflokknum.<ref name=dvárnioggeir>{{Vefheimild|titill=Gunnar Bragi skipaði Árna Þór sendiherra til að draga athygli frá Geir Haarde – „Ég var brjálaður við þig Gunni“|url=http://eyjan.dv.is/eyjan/2018/11/28/leyniupptaka-gunnar-bragi-skipadi-arna-thor-sendiherra-til-ad-draga-athygli-fra-geir-haarde-eg-var-brjaladur-vid-thig-gunni/|útgefandi=''[[DV]]''|mánuður=29. nóvember|ár=2018|mánuðurskoðað=30. nóvember|árskoðað=2018|höfundur=Kristinn H. Guðnason og Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson}}</ref> Jafnframt hafi hann skipað [[Árni Þór Sigurðsson|Árna Þór Sigurðsson]], frænda sinn, sendiherra til Finnlands til þess að beina athygli almennings (og sér í lagi flokksfélaga Árna í [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]]) frá útnefningu Geirs.<ref name=dvárnioggeir/> Í upptökunni heyrist Sigmundur Davíð staðfesta frásögn Gunnars af útnefningunum.<ref name=dvárnioggeir/> Eftir að upptökurnar voru gerðar opinberar dró Gunnar Bragi frásögnina til baka og sagðist hafa verið að „bulla og ljúga“ með henni.<ref name=bullaogljúga>{{Vefheimild|titill=Gunnar Bragi segist hafa verið að ljúga en Sigmundur staðfesti frásögn hans|url=https://stundin.is/grein/7945/|útgefandi=''[[Stundin]]''|mánuður=29. nóvember|ár=2018|mánuðurskoðað=1. desember|árskoðað=2018}}</ref>
 
Forsætisnefnd Alþingis úrskurðaði 1. ágúst 2019 að Gunnar, ásamt [[Bergþór Ólason|Bergþóri Ólasyni]], hefði með framferði sínu á Klaustri brotið gegn siðareglum fyrir alþingismenn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/thingmenn/tilkynningar-um-thingmenn/afgreidsla-forsaetisnefndar-a-klaustursmalinu|titill=Afgreiðsla forsætisnefndar á Klaustursmálinu|útgefandi=[[Alþingi]]|mánuður=1. ágúst|ár=2019|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=4. ágúst}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>