„Alkanar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Siggigg97 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Siggigg97 (spjall | framlög)
Aðeins um efnahvörf alkana
Lína 196:
|
|}
 
== Efnaeiginleikar ==
Alkanar [[Efnahvarf|hvarfast]] mjög illa við flest önnur efni. [[Sýrufasti|Sýrufastar]] alkana eru á bilinu 50-70, eftir því hvaða aðferð er notuð til að mæla það, og eru þar af leiðandi mjög [[Sýra|veikar sýrur]] og nánast ónæm gegn bösum.
 
Flest efnahvörf alkana eru [[Stakeind|stakeindahvörf]] og á það til dæmis við um [[Fjölliða|fjölliðunarhvörf]], [[Bruni|bruna]] og efnahvörf við [[Halógen|halógena]].
 
=== Efnahvörf við súrefni ===
 
Allir alkanar hvarfast við [[súrefni]] í bruna, þó það verði erfiðara að kveikja í þeim því stærri sem þeir verða. Almenna efnajafnan fyrir fullkomin bruna er:
:C<sub>''n''</sub>H<sub>2''n''+2</sub> + (3/2''n''&nbsp;+&nbsp;1/2&nbsp;[[Súrefni|O<sub>2</sub>]] → (''n''&nbsp;+&nbsp;1)&nbsp;[[Vatn|H<sub>2</sub>O]] + ''n''&nbsp;[[Koltvísýringur|CO<sub>2</sub>]]
 
Í súrefnissnauðum bruna geta [[kolmónoxíð]] og jafnvel [[sót]] myndast, eins og sýnt er hér að neðan:
 
:C<sub>''n''</sub>H<sub>2''n''+2</sub> + (''n''&nbsp;+&nbsp;1/2)&nbsp;O<sub>2</sub> → (''n''&nbsp;+&nbsp;1)&nbsp;H<sub>2</sub>O + ''n''&nbsp;[[Kolmónoxíð|CO]]
 
:C<sub>''n''</sub>H<sub>2''n''+2</sub> + (1/2''n''&nbsp;+&nbsp;1/2)&nbsp;O<sub>2</sub> → (''n''&nbsp;+&nbsp;1)&nbsp;H<sub>2</sub>O + ''n''&nbsp;[[Kolefni|C]]
 
Sem dæmi má nefna bruna [[Metan|metans]]:
:2&nbsp;CH<sub>4</sub> + 3&nbsp;O<sub>2</sub> → 2&nbsp;CO + 4&nbsp;H<sub>2</sub>O
:CH<sub>4</sub> + 3/2&nbsp;O<sub>2</sub> → CO + 2&nbsp;H<sub>2</sub>O
 
:
 
== Tengt efni ==