„Netjuský“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við texta og heimild.
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 13:
| úrkoma = nei
}}
'''Netjuský''' ([[latína]]: ''Altocumulus'') eru ein gerð [[miðský]]ja og myndast í 2.400–6.100 [[metri|m]] hæð. Þau eru gjarnan hnoðruð eða skýjabreiður sem mynd regluleg bönd eða raðir. Hnoðrarnir eru stærri að sjá en [[Maríutása|maríutásu]] skýja. Þekkt afbrigði þeirra eru vindskafin [[Netjuský|netjuský]] sem myndast þegar hvass vindur stendur af fjalli og geta þá skýin líktst fljúgandi diskum.<ref>''Veður og umhverfi'', bls. 33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.</ref>
 
== Heimild ==