„Alkóhól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Siggigg97 (spjall | framlög)
m villa
í haus
 
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um hugtakið í efnafræði. Alkóhól getur einnig vísað til [[Áfengi|áfengis]].''
 
'''Alkóhól''' eru [[afleiða (efnafræði)|afleiður]] [[vatn]]s (H—O—H), sem einkennast af skautuðum [[hýdroxýl]] hóp, þar sem að [[líf]]rænir hópar hafa skipt út öðru [[vetni]]satóminu. Alkóhól hafa því formúluna: R—OH; þar sem R táknar „leif“ ([[enska]] „residue“).
 
Lína 14 ⟶ 16:
 
Einfaldasta arómatíska alkóhólið er [[fenól]] (fenýlalkóhól).
<!--
<xym>
\bzdrh{4==OH;}
</xym>
-->
 
== Tengt efni ==
* [[Áfengir drykkir]]
 
{{Stubbur|efnafræði}}