„Ningxia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Samræmi kínverskt letur í heiti héraðs og set inn rómönskun (pinyin)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ningxia_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Ningxia sjálfstjórnarhéraðs í norðvesturhluta Kína.|thumb|Kort af legu '''Ningxia sjálfstjórnarhéraðs''' í Kína.]]
'''Ningxia''' (eða '''Ningsia''') ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 宁夏''; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngxià)'' er landlukt [[Héruð Kína| sjálfstjórnarhérað]] í norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það var gert að sjálfstæðu svæði fyrir Hui-þjóðina árið 1958, sem telja um þriðjung íbúa Ningxia. Stærstur hluti héraðsins er eyðimörk með vindborin setlög ([[Löss|fokset]]), en á hinni víðáttumiklu sléttu í norðri hefur [[Gulafljót|Gulafljóts]] verið nýtt til áveitna fyrir landbúnað í aldaraðir. [[Kínamúrinn] markar norðausturmörk þess. Héraðið er dreifbýlt og fremur fátækt, þar sem flestir stunda beit og ræktun landsins, einkum hveiti og hrísgrjónabúskap byggðan á flóknu kerfi fornra og nýrra áveituskurða. Íbúafjöldi var árið 2010 um 6.3 milljónir. Höfuðborgin Yinchuan er staðsett í norðri vestur af Gulafljóti. Opinbert heiti héraðsins er: Sjálfstjórnarhéraðið Ningxia Hui.
== Landfræðileg afmörkun ==