„Liaoning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Samræmi kínverskt letur í heiti héraðs og set inn rómönskun (pinyin)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Liaoning_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Liaoning hérað í norðausturhluta Kína.|thumb|Kort af legu '''Liaoning héraðs''' í Kína.]]
'''Liaoning''' ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 辽宁''; [[Pinyin|rómönskun:]] Liáoníng)'', er [[Héruð Kína| strandhérað]] í norðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er staðsett við norðurströnd [[Gulahaf|Gulahafs]] og er nyrsta strandhérað Kína. Það dregur nafn sitt frá [[Liao-fljót|Liao-fljóti]] sem rennur um miðju héraðsins. Héraðið var áður hluti af [[Mansjúría|Mansjúríu]]. Íbúafjöldi árið 2010 var 43.7 milljónir. Héraðshöfuðborgin er [[Shenyang]] í austurhluta Liaoning.
== Landfræðileg afmörkun ==