„Anhui“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Samræmi kínverskt letur í heiti héraðs og set inn rómönskun (pinyin)
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Anhui_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort af legu Anhui héraðs í austurhluta Kína.|Kort af legu '''Anhui héraðs''' í austurhluta Kína.]]
'''Anhui''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''安徽''; [[Pinyin|rómönskun:]] Ānhuī)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Höfuðborg héraðsins og jafnframt stærsta borg þess er [[Hefei]].
Héraðið er við vatnasvæði [[Jangtse|Jangtse fljótsins (Bláá)]] og Huaifljóts og liggur að héruðunum [[Jiangsu]] í austri, [[Zhejiang]] í suðaustri, [[Jiangxi]] í suðri, [[Hubei]] í suðvestri, [[Henan]] í norðvestri og [[Shandon|Shandong]] í norðri.