„Chongqing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Samræmi kínverskt letur í heiti héraðs og set inn rómönskun (pinyin)
Merki: 2017 source edit
Lína 2:
[[Mynd:Yuzhong.png|thumb|right|Chonqing borg innan héraðsins]]
[[Mynd:Chongqingyangtze.jpg|thumb|right|Chongqing er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]]]]
'''Chongqing''' (eða '''Chungking''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 重庆; [[Pinyin|rómönskun:]] Chóngqìng)'', er [[borg]] og [[Héruð Kína|hérað]] í Kína. Hún er ein af fjórum [[Héruð Kína#Borghérað|borghéruðum]] landsins (allt héraðið er eitt sveitarfélag) en hefur þá sérstöðu að vera munn stærri að flatarmáli og sveitarfélagið er því að mestu sveit. Það inniheldur einnig minni borgir. Svæðið var hluti af [[Sichuan]]héraði þar til [[1997]].