„Android“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Huginn71 (spjall | framlög)
m orðanotkun lagfærð
Comp.arch (spjall | framlög)
Android 11. Kotlin.
Lína 1:
[[Mynd:Android_7.0-en.png|thumb|Android 7.0 (ekki lengur studd útgáfa; Android 11 er ný útgáfa)]]
[[Mynd:Android OS.jpg|thumb|Android farsími]]
 
Lína 14:
Þó svo að Android sé opinn hugbúnaður, er svo nánast aldrei um að ræða varðandi þann hugbúnað sem í heild sinni kemur uppsettur á Android tækjum með öllum þeim tengda hugbúnaði sem venjulega kemur með.<!-- t.d. vegna driver-a/rekla, þ.e. án þeirra myndi Android ekki virka, né sennilega keyrast upp. "Android is also associated with a suite of proprietary software developed by Google, called Google Mobile Services[10] (GMS) that very frequently comes pre-installed in devices, which usually includes the Google Chrome web browser and Google Search and always includes core apps for services such as Gmail, as well as the application store and digital distribution platform Google Play, and associated development platform. These apps are licensed by manufacturers of Android devices certified under standards imposed by Google, but AOSP has been used as the basis of competing Android ecosystems, such as Amazon.com's Fire OS, which use their own equivalents to GMS." --> Sem dæmi nota flestir notendur [[Google Play]] forritið/búðina, sem er [[séreignarhugbúnaður]], þ.e. ekki opinn, til að setja inn Android forrit. Aðrar leiðir eru mögulegar til þess <!-- t.d. með snúru, sem byggir bara á opnu Android --> og sumir framleiðendur bæta við sínu eigin forriti sem er staðgengill eða viðbót við þá leið. Önnur dæmi um séreignarhugbúnað eru [[Google Chrome]] <!--ATH aðeins Chromium er opinn ekki Chrome--> vafrinn sem yfirlett kemur með (og Firefox, sem er opinn hugbúnaður, er valkostur við). Mikið af Android forritum, sem notendur geta náð í, krefjast líka [[Google Mobile Services]] frá Google sé uppsett á tækinu, sem er heldur ekki opinn hugbúnaður en fylgir oftast með.
 
Samfélag Android hefurinniheldur utanmargra umsem sigvinna samfélagvið margra forritara semhugbúnaðargerð; hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og forrita oft í forritunarmálinu Kotlin (sem er það mál sem Google ráðleggur; eða öðrum, t.d. eru Java forrit líka vinsæl því það var einu sinni eini möguleikinn) og auka þar með virkni þess. Nú eru til, yfir 3 milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum.
 
Android hefur verið mest selda stýrikerfið um allan heim á snjallsímum síðan 2011 og á spjaldtölvum síðan 2013. Það hefur yfir tvo milljarða af notendum og Google Play búðin hefur yfir 2.6 million apps.
<!--
In May 2019, the operating system became entangled in the trade war between China and the United States involving Huawei which like many other tech firms have become dependent on access to the Android platform.[64][65] In the summer of 2019, Huawei announced it would create an alternative operating system to Android[66][67] known as Harmony OS,[68] and have filed for intellectual property rights across major global markets.[69][70] Huawei does not currently have any plans to replace Android in the near future, as Harmony OS is designed for internet of things devices, rather than for smartphones.[71]
Lína 23:
 
== Android-útgáfur ==
Útgáfur eldri en Android 7.0 Nougat eru ekki studdar af framleiðanda Android, Google, og því fá notendur þeirra ekki lengur öryggisuppfærslur. Sumir framleiðendur Android tækja senda út öryggisuppfærslur, eða aðrar uppfærslur, í styttri tíma en Android er stutt, eða senda jafnvel aldrei út neinar uppfærslur af neinu tagi.
 
Eftirfarandi tafla sýnir útgáfur Android stýrikerfis og "API level" (sem er gott að vita fyrir forritara).
Lína 33:
! Útgáfudagur
! API útgáfunúmer
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 10 (API 29)|10]]'''
| rowspan="1" | [[Android 11]]
| 8. september 2020
| 30
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 10 (API 29)|10]]'''