„Menntaskólinn við Hamrahlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Plotthundur (spjall | framlög)
Blanda inn efni frá Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð. Fjarlægi lítt þekktar hljómsveitir
Lína 13:
|heimasíða= [http://www.mh.is/ www.mh.is]
|einkunnarorð=Lengi lifi góða kaffið}}
<ref>{{Cite web|url=https://www.mh.is/|title=Menntaskólinn við Hamrahlíð|last=Hamrahlíð|first=Menntaskólinn við|website=Menntaskólinn við Hamrahlíð|language=is|access-date=2020-06-23}}</ref>
 
'''Menntaskólinn við Hamrahlíð''' ('''MH''') er ríkisskóli sem starfar samkvæmt íslenskum framhaldsskólalögum. Hlutverk skólans er að mennta nemendur til [[Stúdentspróf|stúdentsprófs]] með áherslu á undirbúning fyrir nám í [[Háskóli|háskólum]]. Skólinn var stofnaður árið 1966 og voru fyrstu stúdentar brautskráðir þaðan árið 1970. Fyrstu árin var [[bekkjarkerfi]] starfrækt í skólanum en árið 1972 skipti skólinn um stefnu og var fyrsti skólinn sem tók upp svokallað [[áfangakerfi]]. Í MH var boðið upp á kvöldkennslu, svokallaða [[öldungadeild]], en skólinn var sá fyrsti á landinu sem bauð upp á slíkt. Fyrsti rektor skólans var [[Guðmundur Arnlaugsson]].
 
Lína 66 ⟶ 64:
Við skólann er starfræktur skólakór sem telur hátt í 90 nemendur af öllum brautum. [[Kór Menntaskólans við Hamrahlíð]], sem og kór fyrir eldri og útskrifaða nemendur skólans, [[Hamrahlíðarkórinn]]. Kórstjóri skólakórsins er [[Hreiðar Ingi Þorsteinsson]] en [[Þorgerður Ingólfsdóttir]] stjórnar Hamrahlíðarkórnum.
 
==[[NFMH|Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð]]==
[[Mynd:NFMH.png|link=https://is.wikipedia.org/wiki/Mynd:NFMH.png|thumb|Merki nemendafélagsins er krepptur hnefi, sem er tákn samstöðu og stuðnings.]]
NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og(NFMH) hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara. Félagið hefur verið starfrækt allt frá stofnun skólans. Stjórn félagsins skipa tíuellefu nemendur við skólann, sem kosnir eru til eins árs í senn. Í nemendafélaginu er fjöldinn allur af minni ráðum.
 
'''Beneventum'''
er opinbera blað skólans og reglulega er gefið reglulega út eitt stórt Beneventum í lok hvers árs ásamt því að gefa einnig út Busabene, málgagn ætlað busum í þeim tilgangi að skemmta og fræða þá um MH og starf nemendafélagsins. Þau sjá einnig um útgáfu á Hamraskáldum, ljóðabók MH-inga sem kemur út í ár í fjórða sinn. Beneventum er latína og þýðir „góður vindur“. Þetta er latneskt nafn á borginni [[:en:Benevento|Benevento]], sem er 60 km norður-austur af Napolí. Hér á Íslandi eru það klettarnir vestan í Öskjuhlíðinni, sem prýddir hafa verið þessu nafni. En í þessum klettum munu nemendur Latínuskólans gamla hafa komið saman þegar þeir þurftu að ræða stórmál sín á milli, sem kennarar máttu ekki heyra.<ref>Beneventum 1. tbl. 2. árg. 1967</ref>
 
'''Lagningadagaráð'''
Lína 97 ⟶ 96:
 
'''Fréttapési'''
er ekki skólablað heldur "tímarit" sem er gefið út algjörlega óreglulega út og ræðst af meðlimum nefndarinnar. Það hefur verið þekkt fyrir grófa kímnigáfu sína og á sér ógeðfellda sögu, þar sem fyrri útgáfur Fréttapésa hafa einkennst að drusluskömm og naugðunarmenningu. Þar hefur ritstjórn talað niður til nemenda skólans í nafni Fréttapésa. Meðlimir Fréttapésa eru oft kallaðir <nowiki>''pissudúkkur''</nowiki>.<br />
 
<br />
 
== Rektorar skólans==
Lína 158 ⟶ 155:
*Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og spekúlant um íslensku
*[[Ilmur Kristjánsdóttir]], leikari
*[[Sigrún Hjálmtýsdóttir]] (Diddú), tónlistarmaður
*Jófríður Ákadóttir, tónlistarmaður og tónskáld
 
'''MargarMeðal hljómsveitirhljómsveita sem hafa tekið sín fyrstu skref í MH og má með dæmi nefnaeru:'''
 
'''Margar hljómsveitir hafa tekið sín fyrstu skref í MH og má með dæmi nefna:'''
 
* [[Stuðmenn]]
* [[Retro Stefson]]
* GRÓA
* Inspector Spacetime
* [[Hjaltalín]]
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
== Hlekkir ==
 
* [https://Mh.is mh.is]
{{S|1966}}