„Mjanmar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 46:
 
== Heiti ==
Nafn landsins hefur verið umdeilt, sérstaklega í upphafi 21. aldar, vegna ósættis um pólitískt lögmæti þess að taka ''Mjanmar'' fram yfir ''Búrma''.<ref>{{Cite web|url=https://www.usip.org/blog/2018/06/whats-name-burma-or-myanmar|title=What's in a Name: Burma or Myanmar?|website=United States Institute of Peace|language=en|access-date=2020-04-27}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/7013943.stm|title=Should it be Burma or Myanmar?|date=2007-09-26|access-date=2020-04-27|language=en-GB}}</ref> Bæði heitin eru dregin af sama orðinu, gamla [[búrmíska]] heitinu ''Myanma'' eða ''Myamma'', sem vísar til [[Bamarar|Bamara]], stærsta þjóðarbrotsins í landinu. Uppruni heitisins er óviss.<ref name=dgeh>{{cite book | title=Burma | last=Hall | first=DGE | chapter=Pre-Pagan Burma | year=1960 | edition=3 | page=13}}</ref> Algeng alþýðuskýring er að heitiðþað sé dregið af ''Brahma Desha'' eftir hindúaguðinum [[Brama]].<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=bV3shLzx0B4C&pg=PA352|title=Mental Culture in Burmese Crisis Politics: Aung San Suu Kyi and the National League for Democracy|last=Houtman|first=Gustaaf|date=1999|publisher=ILCAA|isbn=9784872977486|page=352}}</ref>
 
Árið 1989 ákvað herforingjastjórnin að breyta opinberlega mörgum enskum útgáfum á nöfnum sem mátti rekja til [[Breska nýlendan Búrma|nýlendutímans]] eða fyrr, þar á meðal nafn landsins sjálfs: Búrma varð Mjanmar. Nafnabreytingin var og er umdeild.<ref name="Houtman1999">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=bV3shLzx0B4C&pg=PA45 |title=Mental culture in Burmese crisis politics |last=Houtman |first=Gustaaf |year=1999 |series=ILCAA Study of Languages and Cultures of Asia and Africa Monograph Series No. 33 |publisher=Institute for the Study of Languages and Cultures of Asia and Africa |pages=43–54 |isbn=978-4-87297-748-6}}</ref> Margir stjórnarandstöðuhópar og minnihlutahópar nota heitið ''Búrma'' áfram vegna andstöðu við herforingjastjórnina og lögmæti nafnabreytingarinnar.<ref name="steinberg">{{cite book |last=Steinberg |first=David I. |date=2002 |title=Burma: The State of Myanmar |url=https://books.google.com/books?id=CSTuWZ0BMmMC |publisher=Georgetown University Press |page=xi |isbn=978-1-58901-285-1}}</ref>