„Kalksvampar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Calcareous sponge"
 
Breytt og bætt
Lína 1:
{{Taxobox
 
| name = Kalksvampar
'''Kalksvampar''' ([[fræðiheiti]]: Calcarea) er [[Flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[Svampdýr|svampdýra]] sem inniheldur um 400 tegundir í sex [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkum]], þar af einum útdauðum. Kalksvampar hafa nálar úr [[Kalsíumkarbónat|kalsíumkarbónati]] í vefjum sínum, ýmist úr [[Kalsít|kalsíti]] eða [[Aragónít|aragóníti]]. Nálar flestra tegunda kalksvampa eru þrístrendar en sumar tegundir hafa nálar með tveimur- eða fjórum oddum.
| image = Haeckel Calcispongiae.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Ýmsar líkamsgerðir kalksvampa.
| regnum = [[Dýraríki]] (Animalia)
| domain = [[Heilkjörnungar]] (Eukaryota)
| phylum = [[Svampdýr]] (Porifera)
| phylum_authority = [[Robert Edmund Grant|Grant]] in [[Robert Bentley Todd|Todd]], 1836
| classis = '''Kalksvampar''' (Calcarea)
| subdivision_ranks = [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|Ættbálkar]]
| subdivision =
* Undirflokkur [[Calcinea]]
** [[Clathrinida]]
** [[Murrayonida]]
* Undirflokkur [[Calcaronea]]
** [[Baerida]]
** [[Leucosolenida]]
** [[Lithonida]]
** [[Pharetronida]]†
}}
'''Kalksvampar'''<ref>Íðorðabankinn - Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. [https://idordabanki.arnastofnun.is/faersla/687725 Kalksvampar.] Sótt þann 19. janúar 2021.</ref> ([[fræðiheiti]]: Calcarea) er [[Flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[Svampdýr|svampdýra]] sem inniheldur um 400500 tegundir<ref Name="RFB2004">Ruppert, E. E., Fox, R. S., & Barnes, R. D. (2004). Invertebrate Zoology: A Functional Evolutionary Approach (7 útgáfa). Brooks. Cole Thompson, Belmont.</ref> í sex [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkum]], þar af einum útdauðum. Kalksvampar hafa nálar úr [[Kalsíumkarbónat|kalsíumkarbónati]] í vefjum sínum, ýmist úr [[Kalsít|kalsíti]] eða [[Aragónít|aragóníti]]. Nálar flestra tegunda kalksvampa eru þrístrendar en sumar tegundir hafa nálar með tveimur- eða fjórum oddum.
 
== Lýsing ==
Lína 9 ⟶ 29:
 
== Flokkun ==
 
 
Kalksvampar birtust fyrst á [[Kambríumtímabilið|Kambríumtímabilinu]] og fjölbreytileiki þeirra var mestur á [[Krítartímabilið|Krítartímabilinu]]. Mögulega voru kalksvampar fyrsti dýrahópurinn til að skilja sig frá flokkunartré [[Dýr|dýra]] og því hafa komið fram tillögur um að aðgreina kalksvampa frá svampdýrum sem nýja [[Fylking (flokkunarfræði)|fylkingu]].
 
KalksvamparKalksvampategundir eru um 500<ref Name="RFB2004"/> og skiptast í tvo undirflokka og sex ættbálka, þar af er einn útdauður (Pharetronida):
 
* Undirflokkur Calcinea
Lína 23 ⟶ 41:
** Ættbálkur Lithonida
** Ættbálkur Pharetronida †
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
[[Flokkur:Svampar]]