„Saparmyrat Nyýazow“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
var
þátíð
Lína 1:
[[Mynd:Saparmurat Niyazov.jpg|thumb|Saparmyrat Nyýazow „Türkmenbaşy“]]
'''Saparmyrat Ataýewiç Nyýazow''' ([[19. febrúar]] [[1940]] – [[21. desember]] [[2006]]) (stundum ritað '''Saparmurat Niyazov''', en það er [[Enska|ensk]] umritun á nafninu byggð á umritunarkerfi fyrir [[Rússneska|rússnesku]]) hefur veriðvar valdamesti maður [[Túrkmenistan]] frá [[1985]] til andláts hans [[2006]]. Hann ervar einnig þekktur sem „Serdar Saparmyrat Türkmenbaşy hinn mikli“, eða einfaldlega „Türkmenbaşy“ (oft ritað ''Turkmenbashi'' á ensku).
 
Nyýazow hefur vakiðvakti mikla athygli um allan heim fyrir sérviskulega og jafnvel stórskrýtna stjórnarhætti í landi sínu, en hafa ber í huga að hann var í raun einráður í landinu.
 
==Æviágrip==
Lína 8:
Faðir Nyýazows dó í orrustu við [[Þýskaland|Þjóðverja]] í [[seinni heimstyrjöldin]]ni og það sem eftir var fjölskyldunnar fórst í öflugum jarðskjálfta [[1948]], jarðskjálfta sem nánast jafnaði borgina [[Aşgabat]] við jörðu. Hann var því aðeins átta ára þegar honum var komið fyrir á sovésku munaðarleysingjahæli, en nokkru seinna var honum komið fyrir hjá fjarskyldum ættingjum. [[1962]] gekk hann í kommúnistaflokkinn og fékk þar skjótan frama. Hann varð formaður kommúnistaflokks Túrkmenistan [[1985]] og studdi byltinguna gegn [[Mikhail Gorbachov]] í [[Rússland]]i [[1991]]. Eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] hélt Nyýazow völdum og varð fyrsti forseti landsins.
 
Þann [[22. október]] [[1993]] gaf hann sjálfum sér titilinn ''Türkmenbaşy'' (eða Түркменбашы) sem þýðir lauslega „Foringi allra Turkmena“. Hinn [[29. desember]] [[1999]] kaus þing landsins, Majlis, hann forseta til lífstíðar. Þess ber að geta að þingið hefur oft verið sagt algjörlega undir hælumhæl Nyýazows. Í nóvember 2006 greindi hann frá því að hann væri veill fyrir hjarta og lést hann í desember sama ár.
 
==Persónudýrkun==
[[Mynd:Turkmenbashistytta.jpg|thumb|Styttur af Türkmenbaşy eru út um allt land.]]
Nyýazow ervar einræðisherra og er þekktur fyrir yfirgengilega persónudýrkun. Þar sem hann trúirtrúði því staðfastlega að Túrkmenistan vantivantaði þjóðarímynd hefurreyndi hann reynt að móta landið eftir eigin skoðunum. Hann endurnefndi borgina Krasnovodsk við [[Kaspíahaf]] Türkmenbaşy eftir sjálfum sér, auk þess sem hann hefur nefntnefndi nokkra skóla, flugvelli og jafnvel loftstein í höfuðið á sjálfum sér. Árið 2002 skipaði hann svo fyrir að brauð skyldi hér eftir kallað Gurbansoltan Eje eftir látinni móður hans, í stað venjulega túrkmenska orðsins yfir brauð, chorek. Andlit Nyýazows er á öllum peningaseðlum og andlit hans vakir yfir almenningi með stórum plaggötum á opinberum stöðum. Styttur af honum og móður hans eru á víð og dreif um Túrkmenistan, jafnvel í miðri Kara Kum-eyðimörkinni, og stór gullstytta af honum er á toppi hæstu byggingar Aşgabat. Styttan snýst þannig að Nyýazow snúi alltaf að sólu. Þá hefurákvað hann ákveðið að byggja risavaxna höll í Aşgabat til að minnast stjórnartíðar hans. Þótt ótrúlegt sé hefurlét Nyýazow látið hafa eftir sér að hann væri ekkert mikið fyrir þessa persónudýrkun “Ég er persónulega á móti því að sjá myndir og styttur af mér úti á götu – en þetta er það sem fólkið vill.”
 
Menntakerfið kennir ungum Túrkmenum að elska Nyýazow, og skrifaði hann sjálfur meginhluta kennsluefnisins. Aðalnámsefnið er saga eftir Nyýazow, Ruhnama, eða „Bók sálarinnar“. Námsbækur frá Sovéttímabilinu hafa verið bannaðar og er því lítið að finna í bókasöfnum landsins annað en verk Nyýazows.
Lína 37:
==Stjórnarstefna og utanríkistengsl==
 
Nyýazow hefur oft vakiðvakti athygli fyrir stjórnarstefnu sína. Þannig fyriskipaði hann í ágúst 2004 byggingu risavaxinnar íshallar í miðri eyðimörk og fyrir stuttu réðst hann í byggingu dýragarðs. Nyýazow hefur lagt mikla áherslu á að fá [[mörgæs]]ir í dýragarð sinn, enda telur hann hungur blasa við þeim vegna hlýnandi loftslags.
 
Einungis tveimur trúfélögum er leyft að hafa tilbeiðsluhús í Túrkmenistan: rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni og Sunni-múslimum, en þeir síðarnefndu hafa meiri stuðning ríkisins. Starfsemi erlendra menningarsamtaka er með öllu bönnuð í landinu.
Lína 57:
 
[[Flokkur:Túrkmenskir stjórnmálamenn|Nyýazow, Saparmyrat]]
{{ffde|1940|2006}}
 
[[de:Saparmyrat Nyýazow]]