„Hnefaleikar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
'''Hnefaleikar''' eða '''box''' er [[íþrótt]] þar sem tveir einstaklingar eigast við með hnefunum einum saman og reyna að koma sem flestum löglegum höggum á hvorn annan. [[Ólympískir hnefaleikar]] fara fram á upphækkuðum palli, sem er girtur köðlum. Keppt er í þremur lotum í áhugamannaboxi en allt að 15 lotum í atvinnumannaboxi. Stig eru gefin fyrir hvert ''hreint högg'' og dómarar dæma yfirleitt þann sem skorar flest stig sigurinn. Undantekningar eru að unnt er að sigra með ''rothöggi'', þ.e.a.s. andstæðingur er sleginn niður og stendur ekki upp innan 10 sekúndna, ''tæknilegu rothöggi'', andstæðingur getur ekki haldið áfram vegna meiðsla eða þreytu og er þá dæmdur úr leik eða ef andstæðingur greiðir leikmanni högg neðan beltis og er þá umsvifalust dæmdur úr leik.
 
Mesta aðsókn á bardaga er 136 þúsund áhorfendur.