„Liaoning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Stofna síðu um Liaoning hérað í norðausturhluta Kína
 
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Lína 8:
Héraðið afmarkast af [[Gulahafi]] ([[Kóreuflói|Kóreuflóa]] og [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]]) í suðri, Norður-Kóreusku héruðum Norður-Pyongan og Chagang í suðaustri, [[Jilin]] til norðaustur, [[Hebei]] í suðvestri og [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] í norðvestri.
Yalu-fljót markar landamæri héraðsins við Norður-Kóreu og rennur í [[Kóreuflóa]] milli [[Dandong]] í Liaoning og [[Sinuiju]] í Norður-Kóreu.
[[Liao-fljót]] rennur um miðju héraðsins. Þaðan dregur héraðið Liaoning nafn sitt.
 
== Saga ==