„Surtshellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
eftir mínum heimildum er kalmanshedlir miklu lenqri
Merki: Breyting tekin til baka
Tek aftur breytingu 1703661 frá Xypete (spjall) Þínum heimildum? Vísaðu þá í heimildir.
Merki: Afturkalla
Lína 1:
 
[[Mynd:Surtshellir2.jpg|thumb|right|Hellismunni Surtshellis.]]
 
[[Mynd:The giant with the flaming sword by Dollman.jpg|thumb|right|Jötuninn Surtur.]]
'''Surtshellir''' er lengsti og þekktasti hraunhellir á [[Ísland]]i, um 1.970 metrar á lengd. Surtshellir er í [[Hallmundarhraun]]i, á um 40 m dýpi í um 14 km frá [[Húsafell]]i og 60 km frá [[Borgarnes]]i. Hæð til lofts í aðalhelli er 8-10 m og 2-4 m í vesturenda hans. Innsti hluti hellisins hefur verið kallaður Íshellir því í honum myndast ísstrýtur. Íshellir er í senn greiðfærasti og fegursti hluti hellisins, en hellisgólf hallar nokkuð. Þá er seinfarið um hellinn því í botni hans er víða stórgrýtt urð, sem fallið hefur úr þakinu. Á hellisþaki eru fimm op sem komast má um inn í hellinn. Opin hafa ýmist myndast við hrun eða sem útrásir fyrir hraunleðju. Þrír afhellar eru út frá fremsta hluta Surtshellis, Beinahellir, Hringhellir og Vígishellir hvar innan eru mannvirki, grjóthleðsla og fleiri hleðslur. Skammt frá Surtshelli er hellirinn [[Víðgelmir]]. Surtshellir og Víðgelmir eru vinsælir áfangastaðir ferðamanna.
 
'''Surtshellir''' er þekktasti hraunhellir á [[Ísland]]i, um 1.970 metrar á lengd. Surtshellir er í [[Hallmundarhraun]]i, á um 40 m dýpi í um 14 km frá [[Húsafell]]i og 60 km frá [[Borgarnes]]i. Hæð til lofts í aðalhelli er 8-10 m og 2-4 m í vesturenda hans. Innsti hluti hellisins hefur verið kallaður Íshellir því í honum myndast ísstrýtur. Íshellir er í senn greiðfærasti og fegursti hluti hellisins, en hellisgólf hallar nokkuð. Þá er seinfarið um hellinn því í botni hans er víða stórgrýtt urð, sem fallið hefur úr þakinu. Á hellisþaki eru fimm op sem komast má um inn í hellinn. Opin hafa ýmist myndast við hrun eða sem útrásir fyrir hraunleðju. Þrír afhellar eru út frá fremsta hluta Surtshellis, Beinahellir, Hringhellir og Vígishellir hvar innan eru mannvirki, grjóthleðsla og fleiri hleðslur. Skammt frá Surtshelli er hellirinn [[Víðgelmir]]. Surtshellir og Víðgelmir eru vinsælir áfangastaðir ferðamanna.
== Sögur og sagnir ==
Surtshellir er kenndur við [[jötunn|jötuninn]] [[Surtur|Surt]] úr [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Í [[Landnáma|Landnámu]] og [[Harðarsaga|Harðarsögu]] segir frá vígamönnum sem eiga að hafa haft fylgsni sitt í hellinum. Þaðan er talið að [[Hellismannasaga]] sem [[Jón Árnason (1819)|Jón Árnason]] reit í þjóðsögusafn sitt hafi komið.