„Geðröskun“: Munur á milli breytinga

134 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m (Uppfæri flokkaheiti yfir í Flokkur:Geðraskanir (via JWB))
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
'''Geðröskun''' (eða '''geðrænn kvilli''') er truflun í andlegu lífi einstaklings eða hegðunarmynstri hans sem veldur honum vanlíðan eða dregur úr getu hans inna verk af hendi.<ref>{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=Ohzt1HBilXcC&pg=PA6|title=What is Mental Disorder?: An Essay in Philosophy, Science, and Values|last1=Bolton|first1=Derek|date=2008|publisher=OUP Oxford|isbn=978-0-19-856592-5|page=6|name-list-style=vanc}}</ref>
 
Meðal algengra geðraskananna eru [[Þunglyndi (geðröskun)|þunglyndi]], [[geðhvarfasýki]], [[elliglöp]], [[geðklofi]], [[áfallastreituröskun]], [[Átröskun|átraskanir]], [[félagsfælni]], og [[athyglisbrestur]].<ref name="WHO2019">{{cite web|url=https://www.who.int/en/news-room/fact-sheets/detail/mental-disorders|title=Mental Disorders|website=World Health Organization|publisher=World Health Organization|accessdate=20 July 2020}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://gedhjalp.is/fraedsla/gedraskanir/|title=Geðraskanir|last=opex|website=Geðhjálp|language=en-US|access-date=2020-11-02|archive-date=2020-11-27|archive-url=https://web.archive.org/web/20201127092432/https://gedhjalp.is/fraedsla/gedraskanir/|dead-url=yes}}</ref>
 
Alvarlegar geðraskanir eru oft nefndar '''geðsjúkdómar''' eða '''geðveiki''', og er þá vísað til mikilla truflana í andlegu lífi sem einkennast af ranghugmyndum, [[Ofskynjun|ofskynjunum]] og skertu veruleikaskyni<ref name="heiðdís">Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5476. (Skoðað 3.5.2009).</ref> og sem valda vanlíðan eða afbrigðilegri [[hegðun]], jafnvel [[fötlun]]. Algengir geðsjúkdómar eru [[geðhvörf|geðhvarfasýki]] og [[geðklofi]], [[hugsýki]] og [[persónuleikaröskun]].