Munur á milli breytinga „Evrópulerki“

234 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
 
 
==Á Íslandi==
Á Íslandi vex það vel og betur en [[rússalerki]]/[[síberíulerki]], sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. <ref>{{Cite web |url=http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-09-07 |archive-date=2016-04-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160429071639/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/ |dead-url=yes }}</ref>
 
Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref> Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/islandsmeistari-trjaa-ver-titil-sinn Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>