„James Harden“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
Harden var valinn sem 3. val árið 2009 af [[Oklahoma City Thunder]] frá Arizona State háskólanum. Árið 2012 komst hann með liðinu í NBA úrslit en tapaði fyrir [[Miami Heat]]. Harden var valinn valinn MVP árin 2018 og 2019; besti leikmaður deildarinnar og varð þriðji Houston leikmaðurinn til að verða það (á eftir [[Moses Malone]] og [[Hakeem Olajuwon]]).
 
Í byrjun árs [[2019]] skoraði hann meira en 30 stig í meira en 32 leikjum í röð, en aðeins [[Wilt Chamberlain]] hefur lengri óslitna leikjaröð. Einnig varð hann fyrsti leikmaðurinn til að skora meira en 30 stig gegn hinum 29 liðunum í deildinni. Í byrjun árs 2020 náði hann yfir 20.000 stigum og varð meðal topp 50 stigahæstu leikmönnum NBA frá upphafi. Hann er nú í 36. sæti og er sá 5. með flestar þriggja stiga körfur frá upphafi.
 
Í upphafi árs 2021 fór hann til [[Brooklyn Nets]] og hitti þar fyrir [[Kevin Durant]] sem spilaði með honum í Oklahoma.