„Chandrika Kumaratunga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Chandrika Kumaratunga<br>{{small|චන්ද්‍රිකා කුමාරතුංග}} | mynd = Chandrika Bandaranaike Kumaratung...
 
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 41:
Chandrika giftist kvikmyndastjörnunni og stjórnmálamanninum [[Vijaya Kumaratunga]] árið 1978 en hann var myrtur tíu árum síðar þann 16. febrúar árið 1988, beint fyrir framan Chandriku og börn þeirra, sem þá voru fimm og sjö ára. Morðinginn var úr marxíska öfgahópnum [[Janatha Vimukthi Peramuna]].
 
Dóttir þeirra, Yasodhara Kumaratunga (f. 1980), nam við [[Corpus Christi College, Cambridge|Corpus Christi-skólann]] við [[Cambridge-háskóli|Cambridge]], við Læknisfræðiskóla Heilags Georgs og við Lundúnaháskóla, og gerðist læknir. Hún giftist Roger Walker, læknisfræðiráðgjafa í [[Dorset]].<ref>{{Cite [web |url=http://www.asiantribune.com/index.php?q=node/6417%2F6417 |title=Photos d'un mois du mariage de Yasodhara Kumaratunga à Londres] |access-date=2021-01-16 |archive-date=2018-09-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180901182640/http://www.asiantribune.com/index.php?q=node%2F6417 |dead-url=yes }}</ref>.
 
Sonur þeirra, Vimukthi Kumaratunga (f. 1982), nam við [[Bristol-háskóli|Bristol-háskóla]] og gerðist dýralæknir.