„Burnirót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 16:
}}
 
'''Burnirót''' (eða '''burn''' (kvk) <ref>[{{Cite web |url=http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=59591&s=75459&l=burn |title=Orðabók Háskólans] |access-date=2008-08-23 |archive-date=2016-03-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160307060520/http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=59591&s=75459&l=burn |dead-url=yes }}</ref>), einnig verið nefnd '''Blóðrót''' ([[fræðiheiti]]: ''Rhodiola rosea'') er [[fjölær jurt|fjölær]] [[jurt]] af [[helluhnoðraætt]] sem vex á köldum stöðum, svo sem á [[norðurslóðir|norðurslóðum]] og í [[fjall]]lendi í [[Evrópa|Evrópu]], [[Asía|Asíu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Hún vex einna helst í þurrum sendnum jarðvegi, allt frá láglendi og upp í 2.280 metra hæð. Burnirót er fremur algeng um mest allt Ísland og eru kjöraðstæður helst í klettum og á öðrum stöðum þar sem sauðfé nær illa til.<ref name="Johannsdottir" /> En vegna þess hve sauðfé er sólgið í hana hefur hún horfið af stórum svæðum.<ref name="Johannsdottir" />
 
Á þökum gömlu íslensku [[torfbær|torfbæjanna]] óx burnirót milli [[burst|bursta]] út úr veggstálinu milli burstanna og myndaði þar þétta brúska sem urðu gullrauðir þegar leið á sumarið. [[Vallhumall]] óx á vegglaginu. Það er gömul trú að burnirót varni [[bruni|bruna]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000534647 De rhodiolae – Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði, 1. tölublað (01.02.1964), Bls. 77-82]</ref>
Lína 27:
 
== Lækningarmáttur ==
Hún á sér langa sögu sem [[lækningajurt]] og ehafa rót og stilkur plöntunnar verið notuð í þeim tilgangi. Hún hefur til dæmis mjög lengi verið notuð í hefðbundnum kínverskum lækningum þar sem hún er kölluð ''hóng jǐng tiān'' (红 景 天). Áhrif hennar eiga að stuðla að almennri vellíðan og jafnvægi í líkamanum. Rannsóknir hafa samt ekki getað sannað þessa virkni hennar en hafa þó sýnt fram á ýmsa læknandi eiginleika svo sem það að hún virðist verka vel gegn [[stress]]i, [[þunglyndi]], [[mígreni]] og [[einbeitingarskortur|einbeitingarskorti]] og bæta árangur í íþróttum en virkni hennar virðist svipa til [[ginseng]]s.<ref>{{cite web |url=http://www.heilsa.is/fraedsla/baetiefni/jurtir/burnirot--lat-rhodiola-rosea/|title=Burnirót - Original Artic Root|publisher=heilsa.is|accessdate=5. september|accessyear=2012|archive-date=2012-10-28|archive-url=https://web.archive.org/web/20121028042904/http://www.heilsa.is/fraedsla/baetiefni/jurtir/burnirot--lat-rhodiola-rosea/|dead-url=yes}}</ref> Að öðru leiti er burnirótin almennt talin örugg til inntöku en ekki skal neyta hennar lengur en í 2 vikur í senn og passa að halda sig við ráðlagða dagsskammta.
 
== Ritaðar heimildir ==