„Blóðsýking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
 
Lína 1:
'''Blóðsýking''' er [[sýking]] í [[Blóð|blóði]] af völdum bakteríu, veiru, svepps, eða sníkjudýrs.<ref name=":0" /> Ef sýkingin dreifist út um líkamann getur [[Bólga|bólgusvar]] líkamans farið úr böndum og lífshættulegt ástand skapast sem nefnist '''sýklasótt'''.{{efn|Stundum nefnt ''blóðeitrun'', á erlendum málum ''sepsis''}} Afleiðingin er lækkun [[Blóðþrýstingur|blóðþrýstings]] og líffærabilun.<ref name=":0">{{cite web|url=https://skemman.is/bitstream/1946/25868/1/Blo%CC%81%C3%B0sy%CC%81kingar%20a%CC%81%20I%CC%81slandi%20Hulda%20%C3%9Eorsteinsdo%CC%81ttir.pdf|title=Blóðsýkingar á Íslandi|author=Hulda Þorsteinsdóttir|year=2016}}</ref> Mjög alvarlegar sýkingar valda sýklasóttarlosti.<ref name=":0" />
 
Einkenni sýklasóttar eru mismunandi eftir uppruna en lýsa sér í óeðlilegum líkamshita, útbrotum, slappleika, hraðri öndun og hjartslætti, skerti meðvitund og ruglástandi.<ref>[https://doktor.frettabladid.is/grein/syklasott-blodeitrun Sýklasótt-blóðeitrun] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190813215452/https://doktor.frettabladid.is/grein/syklasott-blodeitrun |date=2019-08-13 }} Doktor.is, skoðað 13 ágúst, 2019</ref>
 
Dánartíðni sýklasóttar er á milli 30 og 50% en skjót meðferð er mikilvæg. Hún er flókin og getur falið í sér m.a. vökvameðferð, sýklalyf, stera, æðaherpandi lyf og blóðgjöf.