Munur á milli breytinga „Bergþórshvoll“

415 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q4891759)
(Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
 
 
==Bergþórshvoll í Brennu-Njálssögu==
Sagan á að gerast í kringum aldamótin 1000 og segir frá Njáli Þorgeirssyni, konu hans Bergþóru Skarphéðinsdóttur og sonum þeirra Helga, Grími og Skarphéðni. Sagan snýst um hefndaraðgerðir fram og til baka sem enda í bruna sem á að hafa gerst á Bergþórshvoli árið 1011. Synir Njáls höfðu drepið [[Höskuldur Þráinsson|Höskuld Þráinsson Hvítanessgoða]] vegna rógburðar [[Mörður Valgarðsson|Marðar Valgarðssonar]], sem leiddi til þess að [[Flosi Þorgeirsson]] kom með hundrað manna lið og brenndi Njál og fjölskyldu hans inni. <ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120207153550/http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm |date=2012-02-07 }}. skoðað 24.02.12</ref>.
 
==Fornleifarannsóknir==
Bæði fyrr og síðar hefur fólk reynt að átta sig á lýsingum Njáls sögu á brennunni og koma þeim heim og saman við staðhætti á Bergþórshvoli. Eldri rannsóknir (t.d. [[Kristian Kaalund|Kristians Kaalund]] sem kom þar 1877) miðuð fyrst og fremst að því að skýra atburðarásina eins og henni er lýst í sögunni en seinna fóru fræðimenn að leita að ummerkjum um brennuna sjálfa í bæjarhólnum. Þeir sem hafa gert uppgrefti á Bergþórhvoli eru [[Sigurður Vigfússon (fornfræðingur)|Sigurður Vigfússon]], [[Matthías Þórðarson (þjóðminjavörður)|Matthías Þórðarson]] og [[Kristján Eldjárn]] og [[Gísli Gestsson]].<ref> Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120207153550/http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm |date=2012-02-07 }}. skoðað 24.02.12</ref>
 
===Rannsókn Sigurðar Vigfússonar===
== Heimildir ==
* Bergþórshvoll. "nat.is". http://nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120207153550/http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_bergthorshvoll.htm |date=2012-02-07 }}. skoðað 24.02.12./
* Adolf Friðriksson 1994, ''Sagas and popular antiquarianism in Icelandic archaeology'', Avebury: Aldershot, bls. 173-756.
* "Rannsóknir á Bergþórshvoli". ''Lesbók Morgunblaðsins''.36 tölublað. (1928): 286 - 287.