„Þyrill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þyrlaætt
Merki: 2017 source edit
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 1:
{{einnig|þyrlaætt}}
[[Mynd:Hvalfjoerdur 15.jpg|thumb|Þyrill.]]
'''Þyrill''' er fjall austarlega í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Það er 388 metra hátt og er nafnið tilkomið af sviptivindum við fjallið. Bær og [[veðurathugunarstöð]] með sama nafni eru undir fjallinu. Sjaldgæfir [[zeólítar|geislasteinar]] hafa fundist á fjallinu. Þyrill kemur við sögu í [[Harðarsaga og Hólmverja|Harðarsögu og Hólmverja]].<ref>[http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_thyrill.htm Þyrill] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120530044626/http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_thyrill.htm |date=2012-05-30 }} Nat.is. Skoðað 20. ágúst, 2016.</ref>
 
Stundum er farið á fjallið í tengslum við nálæga gönguleið; [[Síldarmannagötur]].