„Fituleysin vítamín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tenglar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fituleysin vítamín''' eru [[vítamín]] sem leysast greiðlega í fitu og fituleysiefnum. Fituleysin vítamín, sem raunar teljast lípíð, leysast ekki í vatni. Dæmi um fituleysin vítamín eru [[A-vítamín]], [[D-vítamín]], [[E-vítamín]] og [[K -vítamín]]. Fituleysin vítamín eru meðal annars í móðurmjólk og lýsi.<ref>{{cite web |url=http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&id_grein=5105 |title=Lýsi, Omega 3 og Fiskur |work=Doktor.is |accessdate=30 ágúst, 2010}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.lydheilsustod.is/greinar/greinasafn/manneldi/nr/227 |title=Fituleysin vítamín í móðurmjólk |work=Lýðheilsustöð |accessdate=30 August 2010}}</ref> Ef fituleysanleg vítamín er neytt í of stórum skömmtum, safnast þau fyrir í líkamanum. Náttúruleg fituleysanleg vítamín hafa þó ekki eiturefnaráhrif.<ref>{{cite web |url=http://www.thjalfun.is/?c=news&id=137 |title=Fróðleikur um vítamín |work=Þjálfun.is |accessdate=30 August 2010}}</ref>
 
Mannslíkaminn getur framleitt bæði [[K-vítamín]] og [[D-vítamín]] í einhverju magni. Bakteríur í þörmunum geta framleitt töluvert magn af K-vítamíni, en húðin er fær um að framleiða nægt magn af D-vítamíni ef hún verður fyrir sterkri sól<ref>{{cite web |url=http://www.kriskris.com/causes-of-low-vitamin-d |title=Causes of Low Vitamin D |work=kriskris.com |accessdate=5 March 2011}}</ref>.