„E-vítamín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tenglar og lagfæri
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[File:Tocopherol, alpha-.svg|thumb|Vítamín E í forminu alfa-tokoferol]]
'''E-vítamín''' er [[vítamín]] og [[andoxunarefni]] sem verndar örvar ónæmiskerfið[[ónæmiskerfi]]ð og verndar frumur frá skaðlegum efnum frá efnaskiptum. Það er í formi tókóferóls og tókótríenóls. Virkasta gerðin er a-tókóferól.
{{hreingera}}
'''E-vítamín''' er [[vítamín]] og [[andoxunarefni]] sem verndar örvar ónæmiskerfið og verndar frumur frá skaðlegum efnum frá efnaskiptum. Það er í formi tókóferóls og tókótríenóls. Virkasta gerðin er a-tókóferól.
 
E-vítamín er [[fituleysin vítamín|fituleysanlegt]], þannig að líkaminn getur hlaðið upp birgðir af því og mikið er af því í feitum mat svo sem í plöntuolíu, margaríni, hnetum, eggjum og fiski. Einnig finnst það í grænmeti og korni. Skortur veldur vöðvaþreytu, og vægum einkennum í miðtaugakerfi þá helst á jafnvægisskyni og sjón. Ráðlagður dagsskammtur er um 8 mg fyrir konur og 9 mg fyrir karla.
 
==Tenglar==