„Kennsl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Haukurth (spjall | framlög)
m Lengd
Lína 1:
Í skáldskaparfræði [[Aristóteles]]ar eru '''kennsl''' ([[forngríska]]: {{Unicode|ἀναγνώρισις}}, ''anagnorisisanagnōrisis'') það þegar ein persóna harmleiks þekkist skyndilega, oft með geigvænlegum afleiðingum. Í riti sínu ''Um skáldskaparlistina'' skilgreindi Aristóteles hugtakið svo:
 
:''Kennsl eru, eins og nafnið ber með sér, í því fólgin að vanþekking víki fyrir þekkingu, og af því spretti vinátta eða óvinátta hjá fólki, sem á gæfu eða ógæfu í vændum.''<ref>''Um skáldskaparlistina'' bls. 62.</ref>