„Örfirisey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aðgreining
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 7:
Fyrr á tímum var ræktað korn og veiddur selur í Örfirisey. Í [[Oddgeirsmáldagi|Oddgeirsmáldaga]] frá árinu 1379 er kveðið á um að [[Jónskirkja í Vík]] eigi [[landsældingur|landsælding]] (eitt sáld, þ.e. um 100 kg útsæðiskorns) og [[selalátur]] í Örfirisey.
 
Örfirisey var kölluð Effersey áður fyrr. Þar var sjálfstæð bújörð frá um 1500 til 1861 þegar byggð lagðist þar af. Kaupmannsbúðirnar á [[Grandahólmi|Grandahólma]] norðan við eyjuna voru fluttar þangað á 17. öld. Þær voru svo fluttar til Reykjavíkur 1780. Árið 1835 varð Örfirisey hluti af lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og 1906 eignaðist borgin eyjuna. Hafnargarður var reistur á grandanum út í eyna við þegar [[Reykjavíkurhöfn]] var byggð.<ref>[http://gudjonfr.is/alfraedi-reykjavikur/ Alfræði Reykjavíkur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20171103040544/http://gudjonfr.is/alfraedi-reykjavikur/ |date=2017-11-03 }} eftir Guðjón Friðriksson</ref>
 
== Olíubirgðastöðin í Örfirisey ==