„Nafnskipti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Haukurth (spjall | framlög)
m Lengdarmerki
Lína 1:
'''Nafnskipti''' ([[forngríska]]: {{Unicode|μετωνυμία}}, ''metonymíametōnymia'') eru [[stílbragð]] sem felst í að orði er skipt út fyrir annað orð sem tengist því fyrra á e-n hátt. Í nafnskiptum má til dæmis nefna orsök fyrir afleiðingu eða afleiðingu fyrir orsök, eins má nefna höfund fyrir höfundarverk, ílát fyrir innihald eða bústað fyrir embætti og margt fleira. Dæmi um nafnskipti:
 
* ''Hvíta húsið'' sendi frá sér yfirlýsingu. (Átt er við bandaríska forsetaembættið.)