„UMFÍ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.213.195 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 149.126.83.109
Merki: Afturköllun
Bjarga 0 heimildum og merki 2 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 6:
Markmið hreyfingarinnar er „Ræktun lýðs og lands“. Fáni UMFÍ er [[Hvítbláinn]].
 
Ungmennafélag Íslands stendur á hverju ári fyrir ýmsum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Sérstök áhersla er á ungmenni, jaðarhópa og eldri borgara. UMFÍ heldur á hverju ári Landsmót UMFÍ 50+ og [[Unglingalandsmót UMFÍ]], sem haldið er um [[Verslunarmannahelgi]], ráðstefnuna [http://www.umfi.is/fraedsla-og-lydheilsahttp://www.umfi.is/fraedsla-og-lydheilsa Ungt fólk og lýðræði]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} með [http://www.umfi.is/single-post/2017/02/22/Viltu-kynna-%C3%BE%C3%A9r-ungmennar%C3%A1%C3%B0in-betur ungmennaráði UMFÍ]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} og Hreyfiviku UMFÍ, sem er í lok maí og byrjun júní ár hvert. [[Landsmót UMFÍ]] hafa verið haldin í meira en hundrað ár. Þau eru haldin þriðja hvert ár, þó með nokkrum undantekningum.
 
UMFÍ gefur út tímariti [[Skinfaxi|Skinfaxa]], sem kemur út fjórum sinnum á ári auk Göngubókar UMFÍ.