„Tækniminjasafn Austurlands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fjarlægði auka staf í desember mánuði og bætti við ártali.
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Bjarga 1 heimildum og merki 3 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 49:
 
== Smiðjuhátíð ==
Frá árinu 2006 hefur Tækniminjasafnið staðið fyrir árlegri Smiðjuhátíð. Á hátíðinni eru haldin námskeið þar sem hefðbundið og nútímalegt handverk er kennt á faglegan hátt auk þess sem sýningar og tónleikahald skipa stór hlutverk. Markmið hátíðarinnar er fyrst og fremst að vekja áhuga á gömlu handverki. Meðal námskeiða sem haldin hafa verið undanfarin ár eru námskeið í eldsmíði, málmsteypu, hnífasmíði og prent og bókverkanámskeið. Allar upplýsingar um hátíðina og námskeiðin má finna á [http://www.tekmus.org/n%C3%A1mskei%C3%B0.php heimasíðu safnsins]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
 
[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/08/01/eldsmidin_i_havegum_a_seydisfirdi/ Umfjöllun mbl.is um Smiðjuhátíðina 2013]
Lína 62:
 
 
Undanfarin tíu ár hafa myndlistarnemar frá Listaháskóla Íslands komið til Seyðisfjarðar til að stunda list sína. Þar er um að ræða samstarfsverkefni Listaháskólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells Menningarmiðstöðvar Austurlands og Tækniminjasafns Austurlands. Afraksturinn er síðan sýndur á sýningu í Skaftfelli. Árið 2013 bar sýning nemendanna nafnið [http://trarappa.tumblr.com/ TRAAPPA]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
 
 
Skólaárið 2013-2014 tók Tækniminjasafnið þátt í fræðsluverkefni á vegum Skaftfells menningarmiðstöðvar þar sem grunnskólabörnum á Austurlandi var boðið í vettvangsfer til Seyðisfjarðar og þeim boðið uppá fræðslu um Dieter Roth og prenttækni. [http://skaftfell.is/2014/01/lifleg-fraedhslustarfsemi-i-skaftfelli/ Hér] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140130072216/http://skaftfell.is/2014/01/lifleg-fraedhslustarfsemi-i-skaftfelli/ |date=2014-01-30 }} má lesa nánar um verkefnið.
 
[http://www.austurfrett.is/lifid/1336-ellefu-grunnskolar-kynntust-prenttaekni-i-skaftfelli-og-taekniminjasafninu-mynd Umfjöllun Austurfréttar um verkefnið]
 
 
Á skólaárinu 2008 – 2009 var tók Tækniminjasafnið þátt í verkefninu [http://skaftfell.is/2008/03/fraedhakistillinn/ Fræðakistillinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} í samstarfi við Skaftfell, menningarmiðstöð Austurlands. Verkefnið gekk út að gefa grunnskólabörnum tækifæri til að skoða sambandið milli lista og vísinda á örvandi hátt. Kistillinn fór í alla grunnskólanna á Austurlandi og fékk mjög góðar viðtökur.