„Sniðmengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 1:
[[Mynd:Venn A intersect B.svg|thumb|[[Venn-mynd]] af sniðmengi ''A'' og ''B'' (lesið „A snið B“)]]
'''Sniðmengi'''<ref name="math">[{{Cite web |url=http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=intersection&ordalisti=en&hlutflag=0 |title=intersection] |access-date=2010-10-01 |archive-date=2016-03-10 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160310233247/http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?hlutflag=0&ordalisti=en&uppflord=intersection |dead-url=yes }}</ref> (einnig '''snið''',<ref name="math"/> '''skurðmengi'''<ref name="math"/> eða '''skarmengi'''<ref name="math"/>) er í [[mengjafræði]] mengi þeirra staka í tilteknum mengjum, sem eru sameiginleg öllum mengjunum. Sniðmengi mengjanna <math>A</math> og <math>B</math> er lesið „A snið B“ og táknað <math>A \cap B</math>. Formleg skilgreining er:
 
:<math>i</math> er stak í <math>A \cap B</math> [[eff]] <math>i</math> er stak í <math>A</math> og <math>i</math> er stak í <math>B</math>.