„Siðmennt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 3:
Árið 2013 hlaut félagið skráningu sem veraldlegt lífskoðunarfélag en breyting á lögum um skráð trú- og lífskoðunarfélög gerði skráninguna mögulega.
Með skráningu sem veraldlegt lífsskoðunarfélag er Siðmennt skráð hjá [[Þjóðskrá]] og er hægt að skrá sig þar sem félagsmann Siðmenntar en við það renna svokölluð [[sóknargjöld]] frá ríkinu til félagsins. <ref>{{Cite web |url=http://www.dv.is/frettir/2013/5/3/sidmennt-fyrsta-lifsskodunarfelagid/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-09-06 |archive-date=2013-05-09 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130509165347/http://www.dv.is/frettir/2013/5/3/sidmennt-fyrsta-lifsskodunarfelagid/ |dead-url=yes }}</ref>
 
==Athafnir==
Siðmennt hefur skipulagt borgaralega [[ferming]]u með tilheyrandi námskeiði frá árinu 1990 en slíkar fermingar voru fyrst haldnar 1989 fyrir tilstuðlan Hope Knútsson sem síðar varð formaður Siðmenntar. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=56637</ref> Félagið hefur leiðbeint fólki um fleiri athafnir svo sem borgaralega útför og nafngjöf án skírnar og hefur gefið út bæklinga í því skyni. Árið 2008 hóf Siðmennt athafnaþjónustu sína við aðrar athafnir en fermingu. <ref>{{Cite web |url=http://sidmennt.is/veraldlegar-athafnir/um-athafnathjonustu-sidmenntar/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-09-26 |archive-date=2015-09-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150919150847/http://sidmennt.is/veraldlegar-athafnir/um-athafnathjonustu-sidmenntar/ |dead-url=yes }}</ref>
 
Félagið menntar athafnastjóra með sérstöku námskeiði er varðar borgaralegar eða veraldlegar athafnir. <ref>http://sidmennt.is/veraldlegar-athafnir/athafnarstjorar-sidmenntar/menntun-athafnarstjora-sidmenntar/</ref>