„Guizhou“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Guizhou: Lagaði málfræði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Dagvidur (spjall | framlög)
Setti inn myndatexta með landakorti
Lína 1:
[[Mynd:Guizhou_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Kort sem sýnir legu héraðsins Guizhou í suðvestur-Kína. |Kort sem sýnir legu '''héraðsins Guizhou''' í suðvestur-Kína. ]]
'''Guizhou''' (kínverska: 贵州) er landlukt [[Héruð Kína|fjallahérað]] í suðvestur-[[Kína]]. Það liggur við austurenda Yungui hásléttunnar og er hálent í vestri og miðju. Héraðið á mörk að sjálfstjórnarsvæðinu [[Guangxi]] í suðri, [[Yunnan]] í vestri, [[Sichuan]] í norðvestri, risaborginni [[Chongqing]] í norðri og [[Hunan]] héraði í austri.