„Xinjiang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Setti inn myndatexta með landakorti
Lína 1:
[[Mynd:Xinjiang in China (de-facto).svg|thumb|rightKort af legu sjálfstjórnarhéraðsins Xinjiang í norðvesturhluta Kína.|alt= Landakort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Xinjiang héraðí norðvesturhluta Kína.]]
'''Xinjiang''' er sjálfstjórnarhérað í norðvesturhluta [[Kína]] með landamæri að [[Afganistan]], [[Rússland]]i, [[Mongólía|Mongólíu]], [[Kirgisistan]] og [[Tadsjikistan]]. Höfuðstaður héraðsins er Urumqi. Íbúar héraðsins eru 21,8 milljónir
<ref> {{vefheimild | url= http://www.stats.gov.cn/english/newsandcomingevents/t20110429_402722516.htm | titill = Communiqué of the National Bureau of Statistics of People's Republic of China on Major Figures of the 2010 Population Census |mánuðurskoðað = 23. september | árskoðað= 2011 }} </ref>. Tungumál héraðsins er [[kínverska]] og [[úýgúríska]].