Munur á milli breytinga „Ísafjarðardjúp“

iw
m (tenglar)
(iw)
'''ÍsafjarðarjúpÍsafjarðardjúp''' heitir einn dýpsti fjörður á Íslandi og er hann eitt megineinkenni [[Vestfirðir|Vestfjarða]]. Inn úr Ísafjarðardjúpi ganga svo margir aðrir firðir og víkur; [[Bolungarvík]], [[Skutulsfjörður]], [[Álftafjörður (Ísafjarðardjúpi)|Álftafjörður]], [[Seyðisfjörður (Ísafjarðardjúpi)|Seyðisfjörður]], [[Hestfjörður]], [[Skötufjörður]], [[Mjóifjörður (Ísafjarðardjúpi)|Mjóifjörður]], [[Vatnafjörður]], [[Reykjarfjörður]], [[Ísafjörður]], [[Kaldalón]], auk [[Jökulfirðir|Jökulfjarða]]. Norðan Djúpsins liggja [[Langadalsströnd]] og [[Snæfjallaströnd]].
 
Við Djúpið standa fjögur [[sveitarfélag|sveitarfélög]]; [[Bolungarvík]], [[Hnífsdalur]] (hluti Ísafjarðarbæjar), [[Ísafjörður]] (við Skutulsfjörð) og [[Súðavík]] (við Álftafjörð).
[[Flokkur:Vestfirðir]]
[[Flokkur:Firðir á Íslandi]]
 
[[de:Ísafjarðardjúp]]
[[en:Ísafjarðardjúp]]
Óskráður notandi