„Plútó (dvergreikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Aðgreining
Bjarga 1 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 7:
Árið 1988 uppgötvuðu vísindamenn hjá [[NASA]] að birta Plútós dofnaði lítils háttar þegar hann bar í [[stjarna|stjörnu]], en það var talið sanna að Plútó hefði [[lofthjúpur|lofthjúp]].
 
Plútó hefur fjóra [[fylgihnöttur|fylgihnetti]], en sá fyrsti sem fannst nefnist [[Karon]]. <ref>[http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/pluto/karon/ Karon (fylgitungl Plútó)] Stjörnufræðivefurinn 2010</ref> Karon er 900 km í þvermál og um sex daga á leið sinni kringum Plútó. Hinir þrír fylgihnettirnir heita Nix, Hýdra og P4. Nix og Hýdra fundust í maí [[2005]] og tilvist þeirra var staðfest í febrúar [[2006]] en P4 í júlí 2011<ref>{{cite web |url=http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/470 | title = Hubblessjónaukinn finnur áður óþekkt tungl við Plútó | accessdate = 20.07.2011 |archive-date=2011-07-22 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110722195551/http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/470 |dead-url=yes }}</ref>.
 
Plútó var lengi talin níunda [[reikistjarna]] [[sólkerfið|sólkerfisins]], eða frá [[1930]] til [[24. ágúst]] 2006, þegar samþykkt var eftir heitar umræður á þingi [[Alþjóðasamband stjörnufræðinga|Alþjóðasambands stjörnufræðinga]] að telja Plútó ekki lengur reikistjörnu, heldur ''dvergreikistjörnu''. Ástæðan var m.a. sú að Plútó er aðeins einn af þúsundum þekktra [[geimfyrirbæri|geimfyrirbæra]] í Kuiperbeltinu og sum eru líklega stærri en hann. Einnig er [[sporbaugur]] Plútós talsvert frábrugðinn sporbaugum reikistjarnanna.
Lína 23:
* [http://www.stjornuskodun.is/pluto Ítarlegar upplýsingar um Plútó á Stjörnufræðivefnum]
* [http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/pluto/karon/ Ítarlegar upplýsingar um Karon á Stjörnufræðivefnum]
* [http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/pluto/nix-og-hydra/ Ítarlegar upplýsingar um Nix og Hýdra á Stjörnufræðivefnum]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/geimferdir/new-horizons/ Ítarlegar upplýsingar um New Horizons á Stjörnufræðivefnum]
* {{vísindavefurinn|2404|Á plánetan Plútó systurplánetu/hnött?}}