„Vopnafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
r
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
-
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 25:
Eftir það eru heimildir stopular og stór hluti sögunar óþekktur. Þó er vitað að kaupmenn sigldu á Vopnafjörð frá fornu fari og á [[Einokunarverslunin|einokunartímanum]] var þar ein af þremur verslunarhöfnum fjórðungsins. Dönsku kaupmennirnir [[Ørum & Wulff]] ráku umfangsmikla verslun og aðra starfsemi á Vopnafirði á 19. öld. [[Kaupfélag Vopnfirðinga]] var stofnað árið [[1918]] og var einn helsti vinnuveitandi sveitarfélagsins allt þar til það varð gjaldþrota árið [[2004]].
 
Vopnafjörður var helsta brottfararhöfn [[Vesturfarar|Vesturfara]], ekki aðeins á Austurlandi, heldur á öllu landinu á síðustu áratugum 19. aldar og í upphafi þeirrar tuttugustu. Mjög margir [[Vestur-Íslendingur|Vestur-Íslendingar]] eiga ættir að rekja til Vopnafjarðar. Þar er nú ''Vesturfaramiðstöð Austurlands''.R
 
== Tengt efni ==