„Guð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.158.100 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
gert hef ég allt betra
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
<ref>{{Citation|title=God|date=2020-12-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=God&oldid=996081980|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-01-15}}</ref>Guð er hommi
[[Mynd:God2-Sistine_Chapel.png|thumb|right|Guð skapar [[Adam]] á lofti [[Sixtínska kapellan|Sixtínsku kapellunnar]] í [[Vatíkanið|Vatíkaninu]] í [[Róm]].]]
 
'''Guð''' er [[yfirnáttúruleg vera]], sem oft er æðsta vera í [[trúarbrögð]]um og jafnvel almáttug. Helstu kenningarnar um guð eru: [[eingyðistrú]], [[fjölgyðistrú]], [[frumgyðistrú]] og [[algyðistrú]]. Eingyðistrú gerir ráð fyrir einum guði, sem oftast er almáttugur og skapari veraldar; dæmi um þetta er [[kristni]]. Fjölgyðistrú getur haft fjöldann allan af guðum og sinna þeir jafnan mismunandi hlutverkum ([[frjósemisguð]] eða [[stríðsguð]] t.d.) og hafa valdaskipti og jafnvel yfirguð, dæmi um þetta er [[ásatrú]]. Frumgyðistrú telur guð vera afl eða kraft af einhverju tagi, stundum [[Frumhreyfill|frumhreyfil]] sem kemur gangverki heimsins af stað. Dæmi um þetta er guðshugmynd [[Aristóteles]]ar. Algyðistrú er sú kenning að guð sé allt og sé alls staðar, dæmi um þetta er [[hindúasiður]].
 
[[Íslenska þjóðkirkjan]] játar trú á [[Heilög þrenning|heilaga þrenningu]]: Föðurinn, son hans [[Jesús frá Nasaret|Jesú Krist]], og [[heilagur andi|heilagan anda]], sem [[biblía]]n fjallar um.
 
== Orðsifjar og notkun í íslensku ==
Orðið guð er bæði til í [[hvorugkyn]]i og [[Karlkyn (málfræði)|karlkyni]] í íslensku og er notað bæði sem sér- og samnafn. [[Goð]] og guð eru náskyld [[Hugtak|hugtök]], goð er þó oftar notað um guðlegar verur í fjölgyðistrú, til dæmis í ásatrú. Upphaflega skildust þessar tvær myndir að vegna [[hljóðvarp]]s.
 
[[Flokkur:Guðfræðihugtök]]