„Shandong“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Höfuðborg héraðsins, [[Jinan]], er staðsett rétt norðvestur af Tai-fjalli og um fimm kílómetra suður af [[Gulafljót| Gulafljóti]], sem rennur frá suðvestri til norðausturs um héraðið áður en það tæmist í [[Bóhaíhaf]].
Shandong hefur leikið stórt hlutverk í kínverskri sögu allt frá upphafi siðmenningar þar í landi við neðri hluta [[Gulafljót| Gulafljóts]]. Það hefur þjónað sem mikilvæg menningar- og trúarleg miðstöð [[Daoismi| daoisma (taóisma)]], kínversks [[Búddismi |búddisma]] og [[Konfúsíusismi | konfúsíusisma]]. Tai-fjallið í Shandong er eitt dáðasta fjall daoismans. Búddahofin í fjöllunum sunnan við héraðshöfuðborgina Jinan voru eitt sinn meðal fremstu staða búddista í Kína.
Borgin [[Qufu]] er fæðingarstaður [[Konfúsíus| Konfúsíusar]] og þar var síðar miðstöð [[Konfúsíusismi | konfúsíusisma]. Þar þróaðist KonfúsíanismiKonfúsíusismi frá því sem síðar var nefnt „Hundrað skóla hugsun“ byggðum á kenningum Konfúsíusar.
Staðsetning Shandong á mótum viðskipta annars vegar á milli norðurs og suður Kína og hins vegar á austurs og vesturs, hefur stuðla að uppbyggingu héraðsins sem öflugri efnahagsmiðstöð. Eftir tímabil pólitísks óstöðugleika og efnahagsþrenginga sem hófst seint á 19. öld hefur efnahagur Shandong aukist mjög.